Höfundur: Huginn Þór Grétarsson

Ævintýrið um Búkollu er flestum vel kunnugt.

Í þessari bók er það í nær óbreyttri mynd, þó þannig að málfar og orðanotkun hafa verið færð í nútímalegra horf.