Sá sem vandar mál sitt á auðveldara með að koma þekkingu sinni á framfæri, hrífa aðra með sér og sannfæra þá. Bót í máli fjallar almennt um vandað og ekki síst viðeigandi málfar auk þess sem í bókinni er fjöldi uppflettiatriða. Bókin er mjög gagnleg öllum þeim sem vilja tjá sig vel í ræðu og riti.