Þú ert hér://Bolur dagsins X ára / The Daily t-shirt X Anniversary

Bolur dagsins X ára / The Daily t-shirt X Anniversary

Höfundur: Örn Smári Gíslason

Bókin er samantekt grafíkur sem böfundur gerði mánuðina í kringum hrun og segir þá sögu á tímalínu frá 21. júli 2008 til janúarloka 2009 auk 18 seinnitímabola.

Heiti bókarinnar vísar til þess að grafíkin var birt sem hönnun á t-boli sem kallað var bolablogg.

Bókin er á tveimur tungumálum, íslensku og ensku og því góð gjöf til vina erlendis.

Verð 4.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja1922018 Verð 4.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / / /