Baráttan um sverðið

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2002 286 790 kr.
spinner

Baráttan um sverðið

Útgefandi : MM

790 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2002 286 790 kr.
spinner

Um bókina

Þegar allt var á heljarþröm í Ásgarði varð þrumuguðinn Þór að sækja mannsbarnið Eirík til aðstoðar, eins og segir frá í Ferð Eiríks til Ásgarðs og Ferð Eiríks til Jötunheima. Hér skilar hann drengnum aftur, fjölskyldunni til mikillar gleði en Eiríki sjálfum til sárrar gremju. Hann saknar ævintýranna sem hann lenti í með ásum og jötnum, hann saknar Ásgarðs og einherja, en mest af öllu saknar hann Þrúðar Þórsdóttur. Í vonlausri tilraun til að komast aftur til Ásgarðs kynnist Eiríkur Maríu. Í sameiningu uppgötva þau að ævintýrin í mannheimum geta líka fengið hárin til að rísa á höfðinu og að gömlu goðin eru nær en flesta grunar.

Baráttan við sverðið er sjálfstætt framhald fyrri bóka um Eirík, Ferð Eiríks til Ásgarðs og Ferð Eiríks til Jötunheima, sem notið hafa mikilla vinsælda víða um heim.

Tengdar bækur