Það er ekkert-að-gera dagur hjá Gúra og því ákveður hann að fara með Tuma og vinum sínum í skógarferð. Skógurinn býður upp á ótal ævintýri og þar þarf engum að leiðast!