Höfundur: Huginn Þór Grétarsson

Léttlestrarbókum frá Óðinsauga er ætlað að auka áhuga barna á lestri.

Stuttar setningar á hverri blaðsíðu gera það að verkum að þau ráða frekar við lesturinn og þeim líður vel yfir eigin árangri. Að klára bók er mikilvægt til að byggja upp sjálfstraust.

Gangi ykkur vel að læra að lesa!