Bakað úr spelti

Útgefandi: Jentas
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 1.290 kr.
spinner

Bakað úr spelti

Útgefandi : Jentas

1.290 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 1.290 kr.
spinner

Um bókina

Þetta er endurútgáfa á þessari vinsælu verðlaunabók Fríðu Sophíu sem verið hefur uppseld síðastliðin ár. Bókin hefur verið gefin út á öllum Norðurlöndunum og fengið einróma lof. Spelt er ævaforn hveititegund sem hæfir nútímafólki. Það má nota í stað venjulegs hveitis, en er þó að mörgu leyti ólíkt því. Speltið hefur bæði meira næringargildi og er bragðbetra en hveitið. Það hentar vel til lífrænnar ræktunar og fólk með hveitióþol getur notað það í stað hveitis.

Tengdar bækur