Höfundur: Bjarni Guðmundsson

Sögur um Farmall-dráttarvélar og fleiri tæki frá International Harvester og hlut þeirra í framvindu landbúnaðar og þjóðlífs á Íslandi.

Hér heldur Bjarni áfram að skrá þróun vélvæðingar íslenskra sveita á síðustu öld með þeim einstaka hætti sem menn kynntust í bók hans um Ferguson dráttarvélarnar.