Aftur til Pompei

Útgefandi: Urður
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2009 173 3.490 kr.
spinner

Aftur til Pompei

Útgefandi : Urður

3.490 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2009 173 3.490 kr.
spinner

Um bókina

Bókin fjallar um Ramónu sem fer í skólaferðalag til Ítalíu til að skoða uppgröftinn í borginni Pompei, borginni sem grófst undir ösku þegar eldfjallið Vesúvíus gaus árið 79 e. Kr. Ramónu er hálf ómótt og hún fær undarlega tilfinningu í allan líkamann þegar hún skoðar gifsafsteypur af íbúum borgarinnar sem fórust í eldgosinu. Hún skríður undir bekk til að hvíla sig og steinsofnar. Skyndilega vaknar hún í fornri borg sem iðar af mannlífi. Hún hefur flust til í tíma og er stödd í Pompei fyrir eldgosið!

 

 

Tengdar bækur