Höfundur: Pálmi Örn Guðmundsson

Á sínum tíma gaf Pálmi Örn Guðmundsson (1949-1992) út nokkrar ljóðabækur sem flestar eru fyrir löngu ófáanlegar. Nú hefur bróðir hans, Einar Már Guðmundsson, tekið saman ljóðaúrval úr bókum Pálma, og ritar hann jafnframt formála að bókinni. Auk þess skrifa skáldin Sjón og Jóhann Hjálmarsson eftirmála um skáldskap Pálma.