Það getur verið krefjandi að sitja lengi í bíl.

Það er því upplagt að taka þessa bók með í ferðalagið og lofa börnunum að dunda sér við að leysa þrautir og teikna myndir.

Stafarugl, völundarhús, fimm villur, pörun, reikningur og margt, margt fleira.