Höfundur: Kristján. Sigríður og Steinunn

Þyrnar og rósir – sýnisbók íslenskra bókmennta á 20. öld er ætluð til kennslu á framhaldsskólastiginu og í henni er að finna ljóð, smásögur og brot úr skáldsögum og greinum. Textarnir eru alls um 300 eftir tæplega 100 höfunda.

Kristján Jóhann Jónsson, Sigríður Stefánsdóttir og Steinunn Inga Óttarsdóttir völdu efnið.

Kennsluleiðbeiningar má nálgast á kennarasíðu Forlagsins.