Höfundur: Elllen G. White

Í þessu sígilda verki er að finna heildstæða og hrífandi sögu úr frásögn Biblíunnar um upphaf, fall og áform Guðs um að endurskapa hina glötuðu paradís. Hvaðan kom mannkynið? Hver er orsök alls ills? Ef Guð er góður og almáttugur hvers vegna kemur hann þá ekki í veg fyrir allt það illa sem gerist í heiminum? Hvað tekur við þegar tilvist okkar lýkur á þessari jörð? Tekist er á við áleitnar spurningar sem þessar af mikilli þekkingu og innsæi í þessari einstöku bók.


Salt gefur út.