Sverrir Norland

Sverrir Norland

Sverrir Norland er fæddur 1986. Hann stundaði nám í lögfræði við háskóla Íslands og skapandi skrifum í London. Sverrir kvaddi sér hljóðs sem ljóðskáld en hefur síðan snúið sér að skáldsagnagerð og hlotið lof fyrir. Auk skriftanna teiknar Sverrir myndasögur og leikur inn á hljómplötur.