Heimili höfundanna

Svava Jakobsdóttir
Svava Jakobsdóttir
Svava Jakobsdóttir var einn fremsti rithöfundur Íslendinga á 20. öld. Hún var auk þess baráttukona fyrir jafnrétti og hafði mikil áhrif á sinn samtíma með sögum sínum, leikritum og fræðiskrifum. Hún braut blað í íslenskri sagnagerð og fáir deila um þær nýjungar sem hún innleiddi varðandi söguefni og frásagnahátt.  Hún var frumkvöðull og hefðarbrjótur bæði á sviði skáldskapar og skáldskaparfræða en á seinni árum vöktu fræðilegar ritgerðir hennar um bókmenntir mikla athygli.

Bækur eftir höfund

12Konur
12 konur
990 kr.
Sögur handa öllum eftir Svövu Jakobsdóttur
Sögur handa öllum
1.490 kr.2.290 kr.
Leigjandinn
Leigjandinn
890 kr.1.990 kr.
Gunnlaðarsaga
Gunnlaðar saga
1.990 kr.2.290 kr.
attachment-16509
Kona með spegil
4.370 kr.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning