Hafsteinn Hafsteinsson

Hafsteinn Hafsteinsson

Hafsteinn Hafsteinsson, fæddur 1984, stundaði nám í myndskreytingum við Willem de Kooning Academie í Hollandi. Fyrsta bók hans, Enginn sá hundinn, var tilnefnd til Barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs og Barnabókaverðlauna Reykjavíkur.