Heimili höfundanna

Einar Guðmann
Einar Guðmann
Einar Guðmann er fæddur á Akureyri árið 1966. Hann hefur frá árinu 1988 skrifað fjölda greina um heilsu, mataræði, líkamsrækt, dulspeki, fluguveiði og skotveiði fyrir blöð og tímarit. Þá hefur hann þýtt sakamálasögur og kennslubækur um hugbúnað. Einar var ritstjóri tímaritanna Heilsupósturinn og Heilsa og Sport 1991-1996 og ritstjóri bókarinnar Íslensk skipaskrá með ljósmyndum sem gefin var út 1997. Frá 1999 hefur Einar ritstýrt tímaritinu Fitnessfréttir og vefsetrunum . Árið 2001 gaf Einar út safn margmiðlunardiska með um fimm þúsund loftmyndum af veiðistöðum helstu silungs- og laxveiðiáa landsins.

Bækur eftir höfund

Skotvopnabókin eftir Einar Guðmann
Skotvopnabókin
4.690 kr.
Photographing Iceland
Photographing Iceland
4.890 kr.
Wild at Heart
Iceland: Wild at Heart - large format
4.590 kr.
Wild at Heart
Iceland: Wild at Heart - small format
2.290 kr.
Veiðar á villtum fuglum og spendýrum
Veiðar á villtum fuglum og spendýrum
5.690 kr.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning