FRÉTTIR
Hallfríður Ólafsdóttir er látin
Hallfríður Ólafsdóttir, tónlistarmaður og höfundur bókanna um Maxímús Músíkus, er látin. Hallfríður var leiðandi flautuleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands í rúma tvo áratugi og var á ferli sínum meðal annars sæmd riddarakrossi [...]
Nýjar raddir - handritasamkeppni Forlagsins
Forlagið efnir í fjórða skipti til handritasamkeppni undir heitinu Nýjar raddir. Óskað er eftir handritum eftir höfunda sem ekki hafa gefið út fleiri en eitt prósaverk áður hjá atvinnuforlagi. [...]
Hilmar Hilmarsson hlaut Ísnálina
Hilmar Hilmarsson hlaut Ísnálina, verðlaun fyrir best þýddu glæpasöguna, fyrir þýðingu sína á bókinni 1793 eftir Niklas Natt och Dag. Verðlaunin voru veitt fimmtudaginn 21. maí 2020 í Dósaverksmiðjunni í Borgartúni. Að [...]
Blokkin á heimsenda vann Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hlutu Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Reykjavíkurborg veitir nú Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í annað sinn. Þau eru [...]