
Meðan þú vaktir er fjórtánda ljóðabók Þorsteins frá Hamri. Bókin hefur að geyma 41 ljóð og er ort um tímann, glataðan og fundinn, um ástir og vonir, listina, skáldskapinn og skáldskaparlistina.
Meðan þú vaktir er fjórtánda ljóðabók Þorsteins frá Hamri. Bókin hefur að geyma 41 ljóð og er ort um tímann, glataðan og fundinn, um ástir og vonir, listina, skáldskapinn og skáldskaparlistina.