Kórvilla á Vestfjörðum
Útgefandi: Vaka-Helgafell 2001

Kórvilla á Vestfjörðum

Höfundur: Halldór Laxness

Halldór Laxness sendi frá sér fjölda smásagna á löngum ferli. Hér hafa verið valdar fimm sögur, allt frá upphafi þriðja áratugar 20. aldar og fram á þann sjöunda. Þótt sögurnar séu ólíkar sýna þær allar meistaraleg tök Nóbelsskáldsins á þessu bókmenntaformi.