Aurora – Lights of the Northern Sky

Útgefandi: JPV
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2002 72 2.580 kr.
spinner

Aurora – Lights of the Northern Sky

Útgefandi : JPV

2.580 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2002 72 2.580 kr.
spinner

Um bókina

Bókina Aurora – Lights of the Northern Sky prýða 120 ljósmyndir af Norðurljósunum sem eru talin eitt af sérstæðustu náttúruundrum veraldar. Þetta er fyrsta bók sinnar tegundar á íslensku.

Á síðasta ári hlaut Sigurður H. Stefnisson viðurkenningu National Geographic tímaritsins fyrir eina af myndum sínum af Noðurljósununum en hún var valin ein af hundrað bestu ljósmyndum sem nokkru sinni hafa birst í tímaritinu í 112 ára útgáfusögu þess.

Bókin er á þremur tungumálum: ensku, þýsku og japönsku en algengt er að Japanir komi til Íslands sérstaklega í þeim tilgangi að sjá Norðurljósin.

Jóhann Ísberg er höfundur textans. Þýska þýðingu annaðist Helmut Hinrichsen og Takako Inaba Jónsson þýddi á japönsku.

Í bókinni er að finna hagnýt ráð um hvernig best sé að skoða Norðurljósin og taka af þeim ljósmyndir auk staðreynda og goðsagna um þau.

Tengdar bækur